Skrýtin forgangsröðun að loka í Stórhöfða
7. febrúar, 2013
Pálma Frey Óskarssyni, veður­athugunarmanni á Stórhöfða, var í síðustu viku sagt upp störfum. Pálmi Freyr er fjórði veður­at­hugunarmaðurinn í beinan karl­legg sem ­sinnir starfinu. 1910 byrjaði Jónatan Jónsson, langafi Pálma Freys, sem vitavörður og síðar veðurathugunarmaður en hann starfaði til ársins 1935. Sonur hans, Sigurður, tók við 1935 og starfaði til 1965, þegar faðir Pálma Freys, Óskar Jakob, tók við en hann lét af störfum sem veður­athugunarmaður árið 2008, þegar Pálmi tók alfarið við. Pálmi byrjað hins vegar mun fyrr að aðstoða föður sinn.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst