Stórsýningin Netið 2010 verður haldin í Vetrargarðinum Smáralind dagana 12-14. mars. Markmið sýningarinnar er að kynna nýjungar, þjónustu og möguleika sem eru í boði á íslenskum netmarkaði. Smartmedia verður með bás á sýningunni þar sem fyrirtækið verður með kynningu á þeim vörum og þjónustu sem í boði eru hjá Smartmedia. Smartmedia verður með frábær tilboð á heimasíðun án stofngjalds ásamt því að bjóða ofurtilboð á sérhönnuðum heimasíðum.