Talsverður snjór er í Eyjum dag og fallegt var um að litast í morgunsárið. Egill Egilsson var á sinni venjubundnu morgungöngu og smellti myndum ótt og títt af landslagi og mannlífi morgunsins. Fyrir utan Bókasafnið sá hann þetta listaverk og stóðst ekki að mynda það. Ekki er hægt að segja annað en að það sé reisn yfir því.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst