Um helgina sektaði Selfosslögrega tvo ökumenn fyrir að henda rusli á bílaplani við Hótel Selfoss. Við slíku er allt að tíu þúsund króna sekt en sýslumaðurinn á Selfossi boðaði í sumar hertar aðgerðir gegn sóðaskap.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst