Kjósendur í Suðurkjördæmi sögðu já við öllum spurningum í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. Alls kusu 14.487 manns í kjördæminu og reiknast kjörsókn 43,18%. 158 seðlar voru auðir og ógildir, þar af voru auðir 116.
Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta. Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú sér sátt/sáttur við það.OkPrivacy policy