Alveg er þetta magnað að lesa fréttina um Herjólf og Landeyjahöfn frá Siglingastofnun á mbl.is 12.12.2012 heldur sú stofnun að íbúar á Heimaey séu með gullfiskaminni eða þeir séu svona heimskir, það muna allir sem voru á fundi um samgöngumál með þeim í Höllinni haustið 2008 þegar tilkynnt var að smíðin á nýju skipi hefði verið slegin af (sem betur fer), einnig stóð til að fresta hafnargerð í Landeyjum en Siglingastofnun hafði á undraverðan hátt að telja stjórnvöldum á að halda áfram með framvæmdaráætlun um höfnina: