Sokkóttur eldisminkur á bæjaflakki
19. mars, 2007


Minkurinn er hvítsokkóttur á framfótum með hvíta stjörnu á bringu og hvítur um skoltinn. Hann vó hálft annað kíló. Guðrún sem býr ein í Kaldárholti vitjar reglulega um gildrur sem eru þar á vegum grenjaveiðimanns sveitarinnar og þetta er annað dýrið á þessum vetri. 2005 komu í Kaldárholti sex dýr í gildrurnar í desembermánuði einum. /b.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst