Næstkomandi laugardag kl. 16.00 ætla systurnar Erla Björg og Rannveig Káradætur að halda söngtónleika í Akóges. Erla Björg hefur verið búsett undanfarin ár í Salzburg í Austurríki þar sem hún stundar söngnám hjá pr. Mörtu Sharp og Dario Vagliengo. Rannveig Káradóttir stundar söngnám við Tónlistarskólann í Reykjavík hjá Alinu Dubik og lýkur burtfararprófi þaðan í vor.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst