Spenn­ir­inn tengd­ur en áfram skerðing
12. ágúst, 2015
Rima­kots­spenn­ir­inn á Land­eyjasandi er aft­ur kom­inn í rekst­ur, en hann er þó keyrður í al­gjöru lág­marki og óvissa er með hvernig fram­haldið með hann verður næstu daga. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Landsneti er aflið, sem fæst með spenn­in­um og dísilraf­stöðvun­um sem keyrðar eru í Vest­manna­eyj­um núna, lít­il­lega meira en var í dag. �?að mun því ör­lítið draga úr skerðingu á af­hend­ingu raf­mangs í Vest­manna­eyj­um, þó skerðing­in verði áfram til staðar.
Mbl.is greindi frá
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst