Spennandi sumar framundan
17. mars, 2015
Nú styttist óðum í að knattspyrnan hefjist á nýjan leik og margir eflaust orðnir spenntir fyrir komandi sumri. Inná Mbl.is er að finna skemmtilega samantekt um félagsskipti í íslenska fótboltanum. Karlalið ÍBV hefur fengið til sín marga leikmenn sem og nýjir menn eru í brúnni en Jóhannes Harðarson var ráðinn þjálfari ÍBV á dögunum og Tryggvi Guðmundsson verður honum til aðstoðar.
Kvennalið ÍBV hefur misst marga sterka leikmenn sem af er en engin hefur komið í staðin. Breytingar voru einnig gerðar á þjálfaramálum liðsins Ian Jeffs tekur við sem aðalþjálfari liðsins af Jóni �?la Daníelssyni sem mun verða Jeffs til aðstoðar.
Hér fyrir neðan má sjá nýja leikmenn ÍBV í Pepsi-deild karla sem og þá sem eru farnir frá félaginu.
Komnir
�?skar Elías �?skars­son frá BÍ/�??Bol­ung­ar­vík (úr láni)
Aron Bjarna­son frá Fram
Bene­dikt Októ Bjarna­son frá Fram
Haf­steinn Briem frá Fram
Anvi Pepa frá Flam­urt­ari Vl­ore (Alban­íu)
Tom Skogsrud frá Kongs­vin­ger (Nor­egi)
Mees Siers frá Sönd­erjyskE (Dan­mörku)
Farnir
Arn­ór Ey­v­ar �?lafs­son í Fjölni
Atli Fann­ar Jóns­son í Vík­ing R.
Brynj­ar Gauti Guðjóns­son í Stjörn­una
�?ór­ar­inn Ingi Valdi­mars­son í FH
Isak Nylén í Bromm­a­pojkarna (Svíþjóð) (úr láni)
Arnar Bragi Bergsson í GAIS (Svíþjóð)
Hér er samantek um leikmenn ÍBV í Pepsi-deild kvenna
Farnar
Nadia Lawrence til Wales
Bryn­dís Hrönn Krist­ins­dótt­ir í Fylki
Bryn­dís Lára Hrafn­kels­dótt­ir í Fort­una �?lesund (Nor­egi)
Vesna Elísa Smilj­kovic í Val
Mbl.is tók saman

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst