Nú styttist óðum í að knattspyrnan hefjist á nýjan leik og margir eflaust orðnir spenntir fyrir komandi sumri. Inná Mbl.is er að finna skemmtilega samantekt um félagsskipti í íslenska fótboltanum. Karlalið ÍBV hefur fengið til sín marga leikmenn sem og nýjir menn eru í brúnni en Jóhannes Harðarson var ráðinn þjálfari ÍBV á dögunum og Tryggvi Guðmundsson verður honum til aðstoðar.
Kvennalið ÍBV hefur misst marga sterka leikmenn sem af er en engin hefur komið í staðin. Breytingar voru einnig gerðar á þjálfaramálum liðsins Ian Jeffs tekur við sem aðalþjálfari liðsins af Jóni �?la Daníelssyni sem mun verða Jeffs til aðstoðar.
Hér fyrir neðan má sjá nýja leikmenn ÍBV í Pepsi-deild karla sem og þá sem eru farnir frá félaginu.
Komnir
�?skar Elías �?skarsson frá BÍ/�??Bolungarvík (úr láni)
Aron Bjarnason frá Fram
Benedikt Októ Bjarnason frá Fram
Hafsteinn Briem frá Fram
Anvi Pepa frá Flamurtari Vlore (Albaníu)
Tom Skogsrud frá Kongsvinger (Noregi)
Mees Siers frá SönderjyskE (Danmörku)
Farnir
Arnór Eyvar �?lafsson í Fjölni
Atli Fannar Jónsson í Víking R.
Brynjar Gauti Guðjónsson í Stjörnuna
�?órarinn Ingi Valdimarsson í FH
Isak Nylén í Brommapojkarna (Svíþjóð) (úr láni)
Arnar Bragi Bergsson í GAIS (Svíþjóð)
Hér er samantek um leikmenn ÍBV í Pepsi-deild kvenna
Farnar
Nadia Lawrence til Wales
Bryndís Hrönn Kristinsdóttir í Fylki
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir í Fortuna �?lesund (Noregi)
Vesna Elísa Smiljkovic í Val
Mbl.is tók saman