Standa saman Eyjamenn!
19. febrúar, 2007

Nema hvað daginn eftir kemur samflokksmaður hans Árni Johnsen og segir áformin fáránleg. Kanna eigi möguleikann á göngum til hlítar. Gott og vel.

Sjálfur tel ég langmestan möguleika á því að tryggja pólitískan meirihluta fyrir höfn í Bakkafjöru þannig að samgöngubætur náist á næstu 3 árum. Ferðin milli lands og Eyja styttist niður í 35 mínútur. 6 ferðir á dag. �?etta er bylting. Göngin myndu taka mun lengri tíma. 10 til 15 ár. Svo lengi geta Eyjamenn ekki beðið.

Kristján Már Unnarsson sagði báðar þessar fréttir en gat þess hvergi að báðir þessir menn eru á sama framboðslistanum hjá sama flokknum í sama kjördæminu! Hver er stefnan? Er Árni Matt með þriðju skoðunina á málinu? Á þetta að vera svona?
Á marshall.is

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst