Starfið fer af stað í Landakirkju
6. september, 2016
Eftir rólegt sumar er starfið í Landakirkju að vakna af dvalanum. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað á sunnudagsmorgun, þann 11. september kl. 11.00 og messa með fermingarbörnum og foreldrum í kjölfarið kl. 14:00. Sr. Guðmundur �?rn fer fyrir báðum dagskrárliðunum ásamt Gísla í sunnudagaskólanum og Kitty og Kór Landakirkju í messunni.
�?sLand, �?skulýðsfélag Landakirkju og KFUM og K í Vestmannaeyjum heldur svo sinn fyrsta fund kl. 20:00 um kvöldið en hún er í höndum Gísla æskulýðsfulltrúa líkt og endranær.
Barnastarfið fer af stað í vikunni en STÁ (6-8 ára) og NTT (9-10 ára) fara af stað á þriðjudögum í vetur. STÁ kl. 14:30 og NTT í kjölfarið kl. 15:30.
Kirkjustarf fatlaðra hefur svo göngu sína á mánudag, 12. september en þar verður mikið stuð líkt og alltaf.
Foreldramorgnar milli 10 og 12 á fimmtudögum.
Foreldramorgnar fara í gang kl. 10 á fimmtudagsmorgun, 8. september og langar okkur að bjóða öllum áhugasömum foreldrum að koma til okkar þá, ræða um tengd mál og þyggja léttar veitingar.
Vinir í bata �?? 12 spora starf í Landakirkju
Næstu þrjá mánudaga verða opnir kynningarfundir hjá Vinum í bata og hefjast þeir kl. 18:30. Að þeim loknum verða lokaðir fundir með byrjendahóp á þessum tíma. Góð leið til að takast á við tilfinningar af einlægni. Hentar vel til einfaldrar tiltektar í lífi og starfi og allt upp í það að takast á við þung áföll. Fyllsta trúnaðar er gætt. Allir eru velkomnir.
Framhaldshópur starfsins er svo á hefðbundum tíma kl. 20:00 á mánudagskvöldum.
Kór Landakirkju leitar að fleiri meðlimum.
�?fingar kórsins eru á fimmtudagskvöldum og hefast kl. 20:00 en stjórnandi Kórsins er hin hæfileikaríka Kitty Kóvacs. Kórinn fer á næstu vikum að hugsa að jólatónleikum sínum sem haldnir eru um miðjan desembermánuð í bland við hefðbundinn athafnaundirbúning. Kórinn leitar nú að fleiri söngfuglum til þess að taka þátt í starfi kórsins. �?essa stundina vantar karlsöngvara og þá sérstaklega í bassa deildina. En þó þú lesandi góður fallir ekki í þá deild ertu samt sem áður marg velkomin að koma og taka þátt. Enginn verður svikinn af því að starfa í Kór Landakirkju.
Annað spennandi
Í Landakirkju starfa svo mörg góð og öflug félög sem stutt hafa við kirkjuna í fjölda mörg ár. Aglow-konur funda fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði þar sem fluttir eru er fyrirlestrar um andleg málefni, sungið er og beðið og boðið er upp á léttar veitingar.
Kvenfélag Landakirkju er gríðarlega metanðarfullt félag sem starfað hefur í og stutt við Landakirkju í rúm 70 ár. �?eigingjarnt starf þeirra hefur skilað söfnuði Landakirkju miklu í gegnum árin og er það ómetanlegt. Samverur Kvenfélagsins eru í safnaðarheimilinu á þriðjudagskvöldum kl. 20:00 og eru allar konur boðnar velkomnar.
Gídeón félagið í Vestmannaeyjum er svo starf fyrir karla á öllum aldri sem hefur það að markmiði að breiða út Guðs orð. Félagar í Gídeón hittast annan þriðjudag í mánuði í fundarherbergi Landakirkju kl. 20:00. Allir karlar velkomnir.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 17 Tbl EF Min
17. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst