Starfsfólkið kemur af fjöllum
22. febrúar, 2007

�?Við höfum ekki heyrt annað en það sem stendur á vefsíðu ferðarinnar. Enginn af þeirra mönnum hefur haft samband, svo ég viti til að minnsta kosti,�? segir Inga.

Hún segir vissulega óvenjulegt að um 150 manna hópur skuli ekki panta með lengri fyrirvara. �?�?au eru nú samt alveg hjartanlega velkomin hingað rétt eins og allir aðrir ferðamenn. Ferðamenn eru alltaf bara ferðamenn, hvaða hlutverki svo sem þeir gegna í hinu daglega lífi. �?að kemur okkur í þjónustugeiranum ekkert við. Koma þessara manna er orðin að hálfgerðu fjölmiðlafári með mjög einhliða fréttum. �?g sé enga ástæðu til að fárast yfir þessu,�? segir Inga.

Ásamt því að fara Gullna hringinn, um �?ingvelli, Gullfoss og Geysi, mun hópurinn fara á vélsleða í Skálpanesi sunnan í Langjökli. �?ar taka starfsmenn Afþreyingaferða ehf. á móti hópnum og var sú ferð pöntuð fyrir nokkrum vikum síðan, segir forsvarsmaður fyrirtæksins.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst