Yfir Goslokahelgina er mikil dagskrá á Volcano Café og í Höllinni. Dagskráin hófst í gærkvöldi með stórgóðum tónleikum U2 project í Höllinni en á Volcano Café tryllgi Siggi Hlö lýðinn. Á sunnudaginn verða svo félagarnir Stebbi og Eyfi með tónleika í Höllinni en þeir félagar fylltu staðinn í fyrra. Nú hefur verið ákveðið að með hverjum seldum miða fylgir geisladiskur þeirra félaga. Dagskrá staðanna tveggja má sjá hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst