Stefnir í spennandi fund
9. maí, 2007

�?að er ekki að efa að fundurinn verður skemmtilegur og vonandi upplýsandi um það hvernig stjórnmálamennirnir ætla að rétta hlut okkar í samgöngumálum.

Hvað segja þeir um göngin?

Hvað áætla menn að langt sé í göngin?

Sjá þeir Bakkafjöru sem góðan kost?

Eða er lausnin nýr og öflugri Herjólfur?

Fáum við nýtt skip á meðan beðið er eftir annað hvort göngum eða Bakkafjöru?

�?essar og eflaust fleiri spurningar munu verða bornar upp á fundinum.

Logi Bergmann á Stöð 2 stjórnar fundinum.

Fólk er hvatt til að fjölmenna.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst