Stefnt á hópferð á leik ÍBV og Leiknis
7. júní, 2007

Stuðningsmenn ÍBV ætla að fara í hópferð á leik Leiknis og ÍBV á morgun, föstudag.

Flogið verður á Bakka og ekið með rútu á leikinn og heim aftur um kvöldið um kl 23:00.
�?ðum er að fyllast í ferðina og ekki nema 5 sæti eftir í rútunni þannig að gott er að panta sem fyrst. Allar uppýsingar eru í síma 445-2013 panta þarf fyrir kl 19:00 í dag.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst