Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu samgöngu- og sveitastjórnaráðherra, Kristjáns L. Möller, að haldið verði áfram undirbúningi vegna útboða á samgönguframkvæmdum. Meðal framkvæmdanna eru mannvirki í Landeyjahöfn, þjónustuhús og ekjubrú og dýpkun hafnarinnar. Þá á að breikka Suðurlandsveg, austan við Litlu Kaffistofuna í 2 2 veg, í stað 2 1 eins og nú er. Fréttatilkynningu þess efnis má lesa hér að neðan