Stella Hauksdóttir, stórtrúbador verður með gítarinn með sér á Café Varmó í kvöld. Fyrir réttu ári var hún með stórtónleika í Alþýðuhúsinu og sló þá rækilega í gegn. Þá hafði Stella með sér nokkra aðstoðarmenn, en kvöld verður hún ein á sviði og þá munu gestir kvöldsins á Varmó verða hennar aðstoðarmenn.