Lengjudeild kvenna hefst í dag með tveimur leikjum. Í fyrri leik dagsins tekur Afturelding á móti ÍBV á Malbikstöðinni að Varmá.
Liðin mættust í bikarnum síðastliðinn miðvikudag í Eyjum. Þar hafði Afturelding betur eftir framlengdan leik. Það má því segja að Eyjastúlkur eigi harma að hefna í dag. Flautað verður til leiks kl. 14.00 að Varmá í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst