ÍBV og �?ór/KA mætast í dag á Hásteinsvelli, klukkan 13:45 í 10. umferð Pepsi- deildar kvenna. �?ór/KA er einu stigi á eftir ÍBV í sjöunda sæti deildarinnar með tólf stig á meðan ÍBV er í því fimmta með þrettán stig. ÍBV hefur tapað síðustu þremur leikjum og þurfa því á öllum stuðningi að halda í dag, enda leikurinn gríðarlega mikilvægur.