Stelpurnar áttu aldrei möguleika gegn Val
17. nóvember, 2012
Kvennalið ÍBV mætti Íslands- og bikarmeisturum Vals á útivelli í síðustu umferð N1 deildar kvenna á þessu ári. Skemmst er frá því að segja að ÍBV átti aldrei möguleika í leiknum því Valur sigraði með tólf mörkum, 34:22, eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik 17:8.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst