Halldór Halldórsson ráðsmaður á sjúkrahúsinu fór með videovélina sína um bæinn og fangaði stemninguna í eyjum á goslokahátíðinni.
Mikill flöldi gesta er komin til eyja til að taka þátt í hátíðarhöldunum, sem eru með fjölbreyttasta móti að þessu sinni. Í ár eru liðin 39 ár frá því að gosinu var formlega aflýst. og eins og má sjá á þessu myndbandi er veðrið er eins og best á kosið.
Lagið sem spilað er undir er goslokalagið í ár með hljómsveitinni Brimnes