Stikkpillan
5. október, 2012
Maður nokkur hafði verið hjá lækninum sínum og fengið hjá honum stikkpillur. Læknirinn aðstoðaði hann við að setja inn fyrstu pilluna en um kvöldið átti eiginkonan að sjá um það. Um kvöldið áður en hjónin fóru að sofa þurfti konan að setja stikkpilluna inn. Hún lagði aðra höndina á öxlina á eiginmanni sínum og smeygði inn pillunni með vísifingri hinnar handarinnar. Hún var passlega búin að koma stikkpillunni fyrir, þegar maðurinn gaf frá sér mikið öskur.
„Var þetta vont?” spurði eiginkonan áhyggjufull.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst