Hið árlega Orkumót fór fram í þar síðustu viku með öllu tilheyrandi en Orkumótið er knattspyrnumót fyrir 6. flokk drengja. Í ár voru það 112 lið frá 37 félögum sem tóku þátt og voru í heildina spilaðir 560 leikir. Mótið hófst á fimmtudag og síðustu leikir spilaðir á laugardaginn.
Í ár var það Stjarnan 1 sem hampaði Orkumótsbikarnum eftir að hafa lagt Gróttu 1 að velli í vítaspyrnukeppni en staðan var 0:0 eftir venjulegan leiktíma. Lið ÍBV 1spilaði til úrslita um Heimaeyjarbikarinn en þar töpuðu Eyjamenn �?rótti 1, lokastaða 1:3. ÍBV 2 hlaut sömu örlög í úrslitum um Helgafellsbikarinn en þar tapaði liðið líka 1:3 fyrir Snæfellsnesi 1.
�?rslit mótsins:
Heimaeyjarbikarinn:
1. �?róttur R. 2
2. ÍBV 1
Eldfellsbikarinn:
1. Grótta 2
2. Vestri 2
Álseyjarbikarinn:
1. KA 3
2. HK 3
Elliðaeyjarbikarinn:
1. HK 1
2. KR 1
Stórhöfðabikarinn:
1. Höttur 1
2. Dalvík 1
Heimaklettsbikarinn:
1. HK 2
2. �?róttur R. 3
Surtseyjarbikarinn:
1. Breiðablik 5
2. Álftanes
Bjarnareyjarbikarinn:
1. Valur 1
2. FH 1
Helliseyjarbikarinn:
1. Stjarnan 4
2. �?róttur V
Suðureyjarbikarinn:
1. Stjarnan 2
2. �?ór 3
Ystaklettsbikarinn:
1. �?ór 4
2. Valur 4
Helgafellsbikarinn:
1. Snæfellsnes 1
2. ÍBV 2
Orkumótsbikarinn:
1. Stjarnan 1
2. Grótta 1
Háttvísi KSÍ:
ÍR, �?róttur R., Skallagrímur og IFK Aspudden-Tellus
Prúðustu liðin:
ÍA og Fjarðabyggð
Orkumótsliðið 2017:
Tómas �?li Kristjánsson (Stjarnan),
Thomas Ari Arnarsson (Breiðablik),
Atli Hrafn Hjartarson (Stjarnan),
Andri Erlingsson (ÍBV),
Benedikt Jóel Elvarsson (Valur),
Björgvin Brimi Andrésson (Grótta),
Dagur Már Sigurðsson (ÍR),
Daníel Erick Clarke (Keflavík),
Viktor Nói Viðarsson (FH),
�?rn Bragi Hinriksson (�?róttur Reykjavík),
Tómas Johannessen (Grótta),
Andri Kári Unnarsson (HK).
�?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta, var að sjálfsögðu á staðnum á meðan á mótinu stóð og tók meðfylgjandi myndir.