TM-mótinu í Vestmannaeyjum þar sem stúlkur í fimmta flokki fótbolta, lauk í gær og stóðu Fylkisstúlkur uppi sem sigurvegarar . �?að heppnaðist vel í alla staði og veður gott að mestu allan tímann, ekki síst í gær.
Mótinu lauk með úrslitaleik Stjörnunnar og Fylkis, leikurinn fór fram í sól og blíðu fyrir framan fjölmenni á Hásteinsvelli. Leikurinn fór 4-1 fyrir Stjörnunni, það voru þær Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir og Jana Sól Valdimarsdóttir sem gerðu tvö mörk hvor fyrir Stjörnuna, en Ellen Sól Kristjánsdóttir gerði mark Fylkis.
Af vef ÍBV. Einnig myndin sem er úr úrslitaleiknum.