Stjórn leikfélags Vestmannaeyja sendi í dag þingmönnum suðurkjördæmis ályktun þar sem fyrirhuguðum breytingum á sviðslögum er mótmælt. Tekur stjórn félagsins því undir mótmæli Bandalags íslenskra leikfélaga sem send var allsherjar – og menningamálanefnd Alþingis á dögunum.