Félög ungra sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi lýsa yfir megnri óánægju með stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Stjórnarsáttmáli hinnar nýju vinstristjórnar er ekki til þess fallinn að leysa úr þeim vandræðum sem íslenskt atvinnulíf á við að etja um þessar mundir, heldur þvert á móti eykur hann á óvissuna með óljósu orðalagi og skýlausum hótunum um að keyra einn af undirstöðuatvinnuvegum þjóðarinnar í þrot.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst