�?jóðhátíð kynnir með miklu stolti – í fyrsta sinn á �?jóðhátíð í Eyjum – StopWaitGo!! Planið er að hafa þetta eitt heljarinnar StopWaitGo-Partý. �?eir ætla að gera partý-útgáfu af vinsælum þjóðhátíðarlögum og fá sérstaka gesti til að taka þau lög með sér – þá sérstaklega þá listamenn sem þeir hafa samið sem mest fyrir undanfarið, Friðrik Dór, Glowie, �?ldu Dís osfrv.
�?að sem er þó sérstaklega áhugavert við þetta er að FM95Bl�? hópurinn kemur fram kvöldið eftir SWG, en þeir gerðu hvert eitt og einasta lag sem þeir koma fram með – en planið er að toppa þeirra stemningu og stefnir því í mikið stemnings-battl fyrir hátíðina! StopWaitGo eru að fara að senda frá sér þónokkur lög á næstu dögum og vikum. �?eir stefna svo einnig á að senda út 1-2 lög í eigin nafni til að kynda undir stemninguna fyrir mögnuðu atriði í Herjólfsdal.