Jæja þá hafa þessir snillingar hjá Hafró enn eina ferðina fellt sinn stóradóm og nú skal loðnuveiðum hætt, sem væri af hinu góða ef einhver grundvöllur væri fyrir þessari ákvörðun. En nei nei þessir snillingar byggja þetta á löngu úreltri rannsóknaraðferð – en hún fellst í því að fara á fyrirfram ákveðinn stað á fyrirfram ákveðnum tíma á fyrirfram ákveðnum degi og bíða eftir því að fiskurinn syndi framhjá nú ef ekkert mælist þá er viðkomandi tegund ekki til í mælanlegu magni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst