Íslandsmótið í körfubolta hefst í kvöld, fimmtudagskvöld, en í 1. umferð Iceland-Express deildarinnar tekur Hamar á móti Tindastól í Hveragerði. Á morgun er hins vegar stórleikur í Þorlákshöfn þegar Þór tekur á móti FSu í fyrstu umferð 1. deildar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst