Skrifað hefur verið undir samning um eftirlit í Bakkafjöru. Er samningurinn milli Siglingastofnunar Íslands og Vegargerðarinnar annars vegar og verkfræðistofunnar Strendings ehf. hins vegar um daglegt eftirlit með framkvæmdum við gerð Landeyjahafnar allt til verkloka 2010.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst