Styrktartónleikar föstudagskvöld

Kvenfélagið Líkn var stofnað 14. febrúar 1909 og er því hundrað ára um þessar mundir. Líkn hefur frá stofnun félagsins unnið að ýmsum líknar- og félagsmálum, gefið ­fjölda tækja og búnað til sjúkra­hússins ásamt því að styðja einstaklinga sem eru illa staddir félags- eða fjárhagslega.
Líkn stendur fyrir Líknartónleikum í Höllinni föstudaginn 13. febrúar í tilefni af hundrað ára afmælinu.

Nýjustu fréttir

Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.