Styrkur til tómstunda og íþrótta er réttlætismál
11. desember, 2014
�?hætt er að segja að óánægja ríki meðal foreldra í Vestmannaeyjum eftir að meirihluti bæjarstjórnar hafnaði tillögu minnihlutans um að tekin yrðu upp svokölluð frístundakort til niðurgreiðslu á íþrótta- og tómstundaiðkun barna. Eyjalistinn lagði til að 16 milljónir króna yrði settar í verkefnið svo foreldrar gætu sótt um 25.000 króna niðurgreiðslu fyrir börn sín, hvort sem þau stunda íþróttir eða annað tómstundastarf. Á vettvangi bæjarstjórnar hefur verið rætt um fjármögnun slíkra korta. Elliði Vignisson bæjarstjóri sagði að tillagan hafi verið felld vegna mikillar óvissu í tekjuáætlun Vestmannaeyjabæjar. Jórunn Einarsdóttir, oddviti minnihlutans, benti á þann möguleika að hækka útsvar, en bæjarstjóri sagði það trú meirihlutans að launþegar ættu að halda sem mestu af launum sínum frekar en að stjórnmálamenn seilist í sem hæst hlutfall þeirra til að deila síðan til baka til fólks.
Frístundakort geti aukið tekjur ÍBV
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi knattspyrnuþjálfari hjá ÍBV, lét til sín taka í umræðunni um frístundakort undir lok veru sinnar í Eyjum í haust. Hann segist hafa rætt málið við Elliða Vignisson bæjarstjóra og fleiri hjá Vestmannaeyjabæ. Sigurður lítur tvíþætt á hugmyndina um frístundakort, annars vegar sé það réttlætismál fyrir foreldra í Vestmannaeyjum að íþrótta- og tómstundastarf hljóti jafna styrki, hins vegar gætu frístundakort leitt til nýrra tekna fyrir félagið. Hann bendir á erfiða skuldastöðu ÍBV í því samhengi en félagið hefur gengið í gegnum mikla fjárhagslega endurskipulagningu undanfarin tvö ár sem hefur breytt stöðunni til hins betra, þó enn sé töluvert í land í þeim efnum.
�?fingagjöld lægri hjá ÍBV en öðrum félögum
�??Undir lok keppnistímabilsins var ég farinn að sjá betur hvernig ÍBV er rekið,�?? segir Sigurður Ragnar í samtali við Eyjafréttir. �??Stór hluti af tekjum félagsins fer í rekstur yngra flokka og ferðalög. �?fingagjöldin eru hins vegar miklu lægri hjá ÍBV en öðrum félögum. �?ar sem iðkendur geta æft handbolta og fótbolta fyrir sama æfingagjaldið fer í raun aðeins helmingurinn af því til reksturs hvorrar greinar, og munurinn nemur tugum þúsunda fyrir hvern iðkanda. �?g tel að ÍBV þurfi að hækka æfingagjöld töluvert til að standa undir kostnaði en þá er hættan sú að foreldrar hafi ekki efni á því að börnin stundi íþróttir. �?ví tel ég eðlilegt að Vestmannaeyjabær komi til móts við fólk með því að bjóða styrk sem má nýta til tómstunda- eða íþróttaiðkunar. Auðvitað er það ákvörðun félagsins hvort æfingagjöld verða hækkuð en mér finnst óeðlilegt að ÍBV borgi tugi milljóna króna í ferðakostnað með rekstrinum,�?? segir Sigurður Ragnar.
Nánar er fjallað um málið í nýjasta tölublaði Eyjafrétta.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 5 Tbl EF
5. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.