Hin árlega sumarferð Stokkseyringafélagsins í Reykjavík verður farin laugardaginn 14. júní n.k. Farið verður frá Stokkseyri til Stokkseyrar. Eldri borgara á Stokkseyri, en þeir hafa aðstöðu í Ásgeirsbúð á Stokkseyri, munu koma með í ferðina. Ferðin hefst á Stokkseyri við Ásgeirsbúð kl:10:00 þar sem heimamenn koma í rútuna og farið til Reykjavíkur og stoppað í Mjódd” þar sem brottfluttir munu koma til ferðarinnar og lagt af stað þaðan Kl 11:00.”
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst