Íbúar og sumarhúsaeigendur í Árnessýslu eru hvattir til að gæta að eignum sínum. Eigendur búsmala eru jafnframt hvattir til að gæta að því að ekki sé hætta á að hann verði innlyksa.
Frekari upplýsingar verða gefnar á vef lögreglunnar ( http:// www.logreglan.is ) og í fréttatímum fjölmiðla eftir því sem þurfa þykir. Jafnframt er fólki bent á upplýsingavef vegagerðarinnar ( http://www.vegagerdin.is/ ) og upplýsingasíma 1777 þar sem hægt er að fá upplýsingar um færð á vegum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst