Svanur Páll hitar upp fyrir rokktónleika ársins í Höllinni
2. júní, 2010
Það verður hin bráðefnlegi Svanur Páll Vilhjálmsson sem mun hita upp fyrir stjörnunar á risatónleikunum sem haldnir verða í Höllinni á föstudaginn kemur. Svanur er aðeins 14 ára gamall en hann mun taka öll flottustu lögin til að koma liðinu í rétta gírinn fyrir stjörnur á borð við Pál Rósinkranz og Andreu Gylfa. Sem sagt frábært kvöld í vændum þann 4. júní til heiðurs sjómönnum Eyjanna.