Knattspyrnulið ÍBV lék æfingaleik gegn úrvalsdeildarliði ÍA á laugardag en leikurinn fór fram í hinni glæsilegu knattspyrnuhöll þeirra Skagamanna, Akraneshöll. Knattspyrnuhöllin hefur allt það sem góð knattspyrnuhús þurfa að bera fyrir utan upphitun enda var 8 stiga frost þegar leikurinn fór fram, en þá hafði hlýnað um fjórar gráður eftir að ljósin voru kveikt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst