Syngjum eingöngu lög ættuð úr Eyjum
1. maí, 2010
Eins og fram kom í síðasta tölublaði Frétta, mun Sönghópur Átthagafélags Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu (ÁtVR) halda tónleika í sal Kiwanis laugardaginn 1. maí. Tónleikarnir hefjast klukkan 17.00 og er aðgangseyrir aðeins 1.500 krónur. Hafsteinn G. Guðfinnsson hefur stjórnað hópnum frá upphafi en hann var stofnaður fyrir 5 árum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst