Sýning á verkum �?órðar Ben
19. nóvember, 2015
Í dag, fimmtudag, kl. 17.00 verður opnuð sýning í Einarsstofu, Safnahúsi í tilefni af sjötugsafmæli listamannsins �?órðar Ben Sveinssonar. �?órður er ættaður úr Eyjum, fæddist í Nýjabæ 3. desember 1945 og ólst hér upp til sex ára aldurs en þá flutti fjölskyldan til Reykjavíkur. Hann hélt sambandi við skyldfólk sitt í Vestmannaeyjum og vann á unglingsárunum tvö sumur í Fiskiðjunni.
�?órður lagði stund á myndlistarnám bæði hér heima og erlendis og árið 1969, þegar hann var 23 ára, var hann ráðinn hingað af Páli Steingrímssyni sem kennari við Myndlistarskólann. Sá vetur var einkar eftirminnilegur, það sópaði að �?órði sem bar með sér ferskan andblæ nýrra tíma bæði í myndlist og viðhorfum til þjóðfélagsins. Líklega náði dvöl hans hér hámarki með gjörningi sem hann setti upp í Akógeshúsinu vorið 1969 og vakti mikið umtal. Voru ekki allir á eitt sáttir með ágæti þeirrar uppákomu.
Á sýningunni verða nokkur verk eftir �?órð auk ýmislegs efnis sem tengist honum og dvöl hans í Eyjum, allt verk frá fyrri tíð. Við opnunina mun frændi �?órðar, Sigurður �?lafsson frá Nýjabæ, flytja kveðju frá �?órði og þeir Andrés Sigmundsson, Jóhann Jónsson, listó, og Sigurgeir Jónsson segja í stuttu spjalli frá kynnum sínum af þessum sérstæða listamanni og rifja upp ýmislegt af því sem gerðist veturinn 1969, m.a. gjörninginn í Akóges. �?eir segjast ætla að reyna að kveða niður ýmsar gamlar kviksögur og firrur sem hafa gengið frá þessum tíma og um leið bregða upp mynd af listamanninum �?órði Ben Sveinssyni sem hafi verið langt á undan sinni samtíð í svo mörgu, víðlesinn og skarpgreindur en umfram allt mikill listamaður. Sýningin verður opin út nóvember og lýkur á afmælisdegi �?órðar, þann 3. desember. �?ann dag milli kl. 12.00 og 13.00 mun Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur, fjalla í hádegiserindi um verk �?órðar og Andrés Sigmundsson segja frá gjörningnum fræga í Akóges.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst