Merki: Á vettvangi VSV

Emmi minn, hvað heitirðu?

Elmar Hrafn Óskarsson er með marga hatta til skiptanna og ber jafnvel fleiri en einn samtímis ef svo ber undir. Vandalaust er til að mynda...

Nótasaumur og kristileg heiðríkja

Netagerðarmenn Hampiðjunnar í Vestmannaeyjum hafa lokið við að yfirfara og sauma saman loðnunót handa Ísleifi VE. Núna eftir hádegi í dag (11. febrúar) var...

Marhólmar fagna tíu ára afmæli

„Við Hilmar stofnuðum Marhólma 9. febrúar 2012, skipulögðum starfsemina næstu mánuði, framleiddum masago úr gæðahrognum frá Vinnslustöðinni í fyrsta gáminn í humarsal VSV í desember 2012...

Kiddi Týr setti upp heimastjórnstöð fyrir bræðsluna í kóvíd-einangrun 

„Við höfum unnið á tvískiptum vöktum allan sólarhringinn frá því 10. janúar og ég reikna með að á loðnuvertíðinni allri gangi bræðslan í um...

Við upphaf nýs ár – frá framkvæmdastjóra

Ég óska starfsfólki Vinnslustöðvarinnar og Vestmannaeyingum öllum gleðilegs og farsæls árs með þökk fyrir samstarf og samskipti á liðnum árum. Hver er sinnar gæfu smiður...

Jólasíldarvals VSV 2021

Jólasíld Vinnslustöðvarinnar var afhent starfsmönnum við hátíðlega athöfn í gær og þar með er hægt að segja með sanni að glitti í hátíðarnar miklu...

Ingigerður vaktar 2,5 tonn af jólasíld og heitir góðum árgangi 2021

Jólahátíð er skammt handan hornsins og henni fylgir ómissandi jólasíld Vinnslustöðvarinnar. Þar á bæ er síldaraðventan þegar gengin í garð, næst kemur jólafastan og...

Innileg fjöldagleði á árshátíð VSV

Það var kominn tími á að gera sér dagamun og menn gerðu það sannarlega á glæsilegri árshátíð Vinnslustöðvarinnar um helgina. Veirufaraldurinn svipti okkur þessum...

Síldardansinn dunar

„Síldveiðarnar ganga ljómandi vel. Útgerðarstjórnunin snýst aðallega um að skipuleggja sjósókn þannig að hráefnið komi til vinnslu eins ferskt og kostur er. Þess vegna...

Gleðileg loðnutíðindi en nú þarf að hyggja líka að löskuðum mörkuðum

„Fyrst og fremst er gleðilegt náttúrunnar vegna að Hafrannsóknastofnunin leggi til liðlega 900.000 tonna loðnukvóta á næstu vertíð og geri líka ráð fyrir sterkum...

Kap væntanleg með fyrsta farm síldarvertíðar

„Við komum hingað í síldina á Héraðsflóa í gær en köstuðum ekki fyrr en í morgun. Byrjuðum á því að gera veiðarfæri klár og...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X