Bergey landaði fullfermi fyrir austan

jon_valgeirs_opf

Ísfisktogarinn Bergey VE landaði fullfermi í Neskaupstað í gærmorgun. Rætt er við Jón Valgeirsson skipstjóra á vef Síldarvinnslunnar. Þar er hann spurður hvernig hefði gengið. „Við lögðum af stað frá Akureyri eftir að hafa verið þar í slipp og fórum austur fyrir land. Við leggjum nú áherslu á ýsuveiði en það eru býsna margir sem […]

Laxey afhendir fyrsta hóp stórseiða til samstarfsaðila

Laxey hefur náð mikilvælum áfanga í starfsemi sinni með afhendingu fyrsta hóps stórseiða til samstarfsaðila. Þetta markar upphafið að nýju og fjölbreyttara tekjustreymi fyrir fyrirtækið, þar sem reglubundin sala á hágæða stórseiðum verður nú hluti af rekstrarlíkani þess. Með þessari afhendingu er stigið stórt og markvisst skref í þá átt að nýta framleiðslugetu Laxey til […]

Nýliðaslagur á Þórsvelli

Eyja 3L2A4375 (1)

Í kvöld lýkur 12. umferð Bestu deildar karla er fram fara þrír leikir. Í Eyjum taka heimamenn á móti Aftureldingu. Fyrri leikur þessara liða var markalaus en liðin hafa jafn mörg stig í deildinni, sitja í 8. og 9. sæti með 14 stig. Það má því búast við baráttuleik í Eyjum í kvöld, en þessi […]

Minnti á vertíðarstemninguna í gamla daga – myndir

Það var heldur betur líflegt í Vestmannaeyjahöfn í morgun þegar Eyjaflotinn hélt nánast samtímis til makrílveiða. Fjögur skip frá Ísfélaginu og þrjú frá Vinnslustöðinni. Sjá einnig: Ísfélagið sendir fjögur skip á makrílveiðar,  Þrjú skip Vinnslustöðvarinnar farin til makrílveiða Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari var á Skansinum í morgun og myndaði skipin halda úr höfn. Hafði hann […]

Þrjú skip Vinnslustöðvarinnar farin til makrílveiða

DSC 0110

„Við fórum af stað í morgun kl 10:00. Hugmyndin var að fara út hérna suður af Eyjum og leita sig svo í austur. Það eru einhver skip búin að leita suðaustur af landinu fyrr í vikunni en þau eru núna komin út í Síldarsmugu. Hef ekki heyrt af aflabrögðum en þetta er bara rétt að […]

Netaveiðar fyrr á tímum og nú

Þegar ég var drengur fór ég oft á sjó með pabba, Friðriki Ásmundssyni. Hann var oftast með báta sem Fiskiðjan átti. Ég fór á sjó þegar veitt var á línu, net og líka á trolli, ég man eftir því að ég fór með honum á Reyni VE 15 og það var veidd síld í nót. […]

Ísfélagið sendir fjögur skip á makrílveiðar

Mak­ríl­vertíðin er að hefjast. Skip­in halda nú eitt af öðru til veiða og sum­ þeirra halda beint í Smuguna. Að sögn Eyþórs Harðarsonar, útgerðastjóra Ísfélagsins stefna skip félagsins á brottför í fyrramálið, þegar veðrið gengur niður. „Það verða Heimaey, Sigurður, Álsey og Suðurey sem munu stunda þær veiðar og Ísfélagið hefur rúm 20.000 tonn til […]

Nýir rafstrengir væntanlegir

Skipið BB Ocean hefur verið undanfarna daga í Eyjum og verður næstu vikurnar en það er hér til að undirbúa lagningu nýrra rafstrengja milli lands og Eyja. Þetta kemur fram í færslu á facebook-síðu Vestmannaeyjahafnar. Sjá einnig: Skrifað undir samninga um tvo nýja strengi til Eyja Muni taka allt 7 daga að spóla strengjunum á […]

Herjólfsdalur, bjórhátíð og framkvæmdir

Það er eitt og annað við að vera í Vestmannaeyjum þessa dagana. Halldór B. Halldórsson fór á stjá með myndavélina í gær. Hann byrjaði í Herjólfsdal. Einnig leit hann við í miðbænum þar sem verið var að undirbúa bjórhátíð. Einnig sýnir hann okkur framkvæmdir í miðbænum. Sjón er sögu ríkari! (meira…)

Heildar gjaldtakan hækki frá fyrstu útgáfu frumvarpsins

Nú þegar frumvarp um veiðigjald hefur verið afgreitt úr nefnd með litlum breytingum, virðist vera að þær breytingar sem voru gerðar snúi aðallega að því að lækka gjöld á minni útgerðir auk þess að viðmið í makríl fer úr 100% í 80% af makrílverði í Noregi. Eyjafréttir leituðu viðbragða stjórnarformanns Ísfélagsins, Einars Sigurðssonar vegna þessa. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.