Fleiri farþegar til Eyja

farþegaskip_vigtartorg_20240521_130534

Fyrstu skemmtiferðaskipin þetta sumarið komu til Eyja fyrr í mánuðinum. Þau munu svo hafa reglulegar viðkomur hér í Eyjum í allt sumar og fram á haust. Raunar er búist við metfjölda farþega til Eyja með skemmtiferðaskipum í ár, en í fyrra komu um 33 þúsund farþegar þessa leið til Eyja. Eitt þeirra liggur nú við […]

Ný vatnslögn og viðgerð á áætlun

„Undirbúningsvinna við nýja lögn stendur yfir og er á áætlun,“ segir í fundargerð bæjarráðs í gær. Einnig segir að undirbúningsvinna við að festa og bæta NSL3 eins vel og hægt er fyrir næsta vetur sé í gangi,“ segir í fundargerð bæjarráðs 30. júlí. „Samkvæmt upplýsingum frá HS Veitum varðandi sumarverkefni við NSL3 þá er búið […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.