Eyjamaðurinn Matthías leikur á Orgelsumri í Hallgrímskirkju

Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2025 stendur nú sem hæst og nú er komið að okkar manni, Matthíasi Harðarsyni, orgelleikara Dómkirkjunnar sem heldur orgeltónleika í kirkjunni laugardaginn 26. júlí nk. kl. 12.00. Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is er aðgangseyrir 2.900 kr. Þetta kemur fram á Fésbókarsíðu Hallgrímskirkju þar sem segir um Matthías: Matthías Harðarson hóf píanónám 10 ára gamall við Tónlistarskólann í Vestmannaeyjum. Meðal kennara hans […]

Stefnan að selja eldri skip og kaupa ný og öflugri

„Hugmyndin kviknaði fyrir einu eða tveimur árum þegar við fórum að huga að því að yngja upp og endurnýja flotann okkar. Töldum of dýrt að fara í nýsmíði og hófum leit að notuðu skipi sem gæti hentað okkar útgerð. Það var svo í fyrravor sem við fengum tækifæri á að skoða þetta skip, Pathway frá […]

Tilraunaveiðar í gildrur gengið vonum framar

„Við erum að aðlaga bát og búnað að þessari veiðiaðferð, erum að prófa græjurnar og byrjuðum með eina gildru til að sjá hvernig þetta kemur út. Smásaman höfum við verið að fjölga gildrunum og erum núna með tvær litlar trossur úti og eru fjórar gildrur í hvorri trossu, samtals átta gildrur. Erum að bæta búnað […]

Gullberg á heimleið með skammtinn

Gullberg A Midunum 0724 Oskar Skipstj A Sighv IMG 6317

Þokkaleg veiði var um helgina hjá skipum Vinnslustöðvarinnar í Smuginni, að sögn Sindra Viðarssonar sviðsstjóra uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar. „Síðasta vika var frekar róleg í makrílnum og bátarnir leituðu sig austur í Síldarsmugu. Þar eru þeir búnir að vera í einhverjum fiski um helgina og í þokkalegri veiði. Gullberg lagði af stað heim í nótt með skammtinn […]

Hægt er að sækja um lóðir fyrir hvítu tjöldin í dag

Sækja þarf um lóð á dalurinn.is, skrá sig þar inn með netfangi og lykilorði, ef þú manst ekki lykilorðið þá sækir þú um nýtt lykilorð með því að ýta á “Gleymt lykilorð”. Ef upp kemur að netfangið sé ekki til, þá stofnar þú nýjan aðgang. Mikilvægt er að allir reitir séu fylltir út svo að […]

Ný Heimaey VE er af annarri kynslóð

„Ég býð ykkur hjartanlega velkomin hingað til að skoða nýtt skip Ísfélagsins sem fengið hefur nafnið Heimaey VE 1. Þetta er fjórða skipið sem Ísfélagið og forverar þess gera út með nafninu Heimaey. Það er ávallt hátíðleg stund í litlu samfélagi þegar nýtt skip kemur í flotann. Þetta þekkir fólk í sjávarplássum um allt land […]

Við syngjum saman þennan söng…

Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð er nú farinn á fullt skrið. Halldór B. Halldórsson leit við í Herjólfsdal í dag og tók þetta skemmtilega myndband upp í leiðinni. (meira…)

Kaupandi sýknaður

Ashamar 20210525 211843

Héraðsdómur Suðurlands kvað nýverið upp dóm þar sem stefndi var sýknaður af kröfum stefnanda um greiðslu eftirstöðva kaupverðs fasteignar, þar sem sannað þótti að fasteignin hefði við afhendingu verið haldin galla og skilyrði skuldajöfnunar uppfyllt. Dómkröfur stefnanda voru að stefndi verði dæmdur til að greiða stefnanda kr. 3.536.000 með dráttarvöxtum. Dómkröfur  stefnda voru aðallega að […]

Komnir í Smuguna í leit að makríl

DSC 1795

Makrílvertíðin stendur nú yfir og hafa veiðarnar gengið upp og ofan. Heimaey VE kom til heimahafnar í gær með um 450 tonn. „Við erum búnir að fá rúm 5.000 tonn og það er því nóg eftir af kvótanum sem er um 20.000 tonn,” segir Stefán Friðriksson forstjóri Ísfélagsins í samtali við Eyjafréttir. Að sögn Stefáns […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.