Unnur vann 14 titla sem þjálfari hjá ÍBV

Hjónin Unnur Björg Sigmarsdóttir og Hlynur Stefánsson hlutu Fréttapýramídann 2024 fyrir mikið og gott starf í þágu íþróttanna í Eyjum. Hún í handbolta og hann í fótbolta. Unnur spilaði handbolta frá árinu 1983- 1992 í meistaraflokki en á árum áður í yngri flokkum með Tý. Eftir að fjölskyldan flutti til Svíþjóðar spilaði hún þar með […]
Hásteinsvöllur: Staðan á framkvæmdum

Nú standa yfir framkvæmdir á Hásteinsvelli, en sem kunnugt er á að setja á hann gervigras. Farið er yfir stöðu framkvæmda á vellinum á vef Vestmannaeyjabæjar í dag. Þar segir að VSÓ ráðgjöf hafi séð um hönnun, verklýsingar og gerð útboðsgagna fyrir Vestmannaeyjabæ eins og þeir hafa gert fyrir fjölda annarra sveitarfélaga í gegnum tíðina. […]
Haldið til veiða eftir veðurofsann

Ísfisktogarar í Síldarvinnslusamstæðunni eru um þessar mundir að halda til veiða að loknum þeim veðurofsa sem ríkt hefur síðustu dagana. Togararnir hafa legið í höfn í um það bil vikutíma. Frá þessu er greint í frétt á vefsíðu Síldarvinnslunnar. Gullver NS hélt til veiða frá Seyðisfirði í gærkvöldi. Þórhallur Jónsson skipstjóri sagðist vera ósköp feginn […]
Margrét Rut hóf 60 daga áskorun til að losa sig við hluti

Eftir jólin fann Margrét Rut fyrir yfirþyrmandi tilfinningu þegar nýir hlutir fylltu heimilið og skapaði það álag að finna þeim pláss. Hún eins og margir aðrir, á miklu fleiri hluti en hún raunverulega notar eða hefur þörf fyrir og það tók það bæði pláss og orku. Að eigin sögn er þetta ekki fyrsta sinn sem […]
Felldu tillögu um íbúakönnun

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja var tekist á um gerð minnisvarða eða listaverks sem til stendur að setja við og upp á Eldfell. Þar var talsvert bókað um málið og ljóst að ekki eru allir á einu máli um málið. Minnihlutinn lagði til að vísa málinu til íbúakosningar/könnunar. Í bókun frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins segir „Áfram […]
Stelpurnar úr leik í bikarnum

ÍBV og Valur mættust í gær í 8-liða úrslitum Powerade bikarsins í handbolta. Valsstúlkur byrjuðu leikinn betur og leiddu í leikhléi 14-8. Gestirnir héldu forystunni og uppskar sigur 24-20 og er komið í undanúrslit bikarkeppninnar sjöunda árið í röð. Birna Berg Haraldsdóttir var lang atkvæðamest hjá ÍBV en hún var með níu mörk auk þess […]
Tveir Íslandsmeistaratitlar og einn bikar

Lék alls 223 meistaraflokksleiki og skoraði í þeim 28 mörk Hjónin Unnur Björg Sigmarsdóttir og Hlynur Stefánsson hlutu Fréttapýramídann 2024 fyrir mikið og gott starf í þágu íþróttanna í Eyjum. Hún í handbolta og hann í fótbolta. Hlynur á langan og farsælan feril að baki í íþróttunum. Helstu afrek hans voru á knattspyrnuvellinum. Hann er […]
Krafa um tafarlaus viðbrögð vegna lokana á flugbrautum

Miðstöð sjúkraflugs á Íslandi hefur sent frá yfirlýsingu vegna lokunar flugbrauta 13 og 31 á Reykjavíkurflugvelli. Yfirlýsingin var send til borgarstjóra Reykjavíkurborgar, Samgöngustofu, Isavia og innviðaráðherra. Í yfirlýsingunni segir að þann 10. janúar sl. hafi verið tilkynnt um verulegar takmarkanir á flugumferð um Reykjavíkurflugvöll. Sú takmörkun er fólgin í lokun tveggja flugbrauta, 13 – 31, […]
Aron Valtýsson einkaþjálfari

Eftir að hafa starfað í sjö ár á sjó og tileinkað sér aga, úthald og vinnusemi, ákvað Aron Valtýsson, einnig þekktur sem Roni Pepp, að snúa aftur til síns upprunalega draums: að verða einkaþjálfari í fullu starfi. Ákvörðunin var ekki auðveld, en með bakgrunn í íþróttum, þekkingu á andlegri og líkamlegri heilsu og brennandi áhuga […]
Mótmælir aukningu á afla til strandveiða

Framkvæmdastjórn SSÍ mótmælir aukningu á afla til strandveiða í tilkynningu sem hún sendi frá sér í dag. Þar segir: Meðan félagsmenn innan SSÍ sem eru launamenn allt árið hjá útgerðum þessa lands, sæta skerðingu á aflaheimildum er stefnt að aukningu á afla til strandveiða. Því er haldið fram óhikað að þessi aukning sé „bara“ tekin úr […]