Merki: Aðsend grein

Þarf Vestmannaeyjabær meira húsnæði?

Á fundi bæjarráðs á mánudag var lagt fram kauptilboð af hálfu Vestmannaeyjabæjar í húsnæði Íslandsbanka á Kirkjuvegi þar sem fyrirhugað er að fjölskyldu- og...

Tafaleiðir framkvæmda og stjórnun í þágu fjöldans

Í vetur hafa náttúruöflin svo sannarlega minnt okkur á hvaða kraftar það eru sem raunverulega ráða ríkjum. Veikleikar í raforkukerfinu sem Landsnet hefur í...

Þegar stjórnendur hafa endanlega gefist upp þá er það þekkt leið...

Sameining allra sjúkrahúsa á suðurlandi í HSU, sem átti að skila svo mikillri hagræðingu hefur snúist upp í andhverfu sína. Svo dæmi sé tekið...

Við munum halda áfram að trompa!

Það gerist endrum og sinnum að fólk gefur sig á tal við mig og ræðir málefni bæjarins. Í það spjall er ég alltaf tilbúinn...

Tromp meirihlutinn

Í dag starfar bæjarstjórnarmeirihlutinn í Vestmannaeyjum með það að leiðarljósi að trompa margt af því  sem fyrirrennarar komu í framkvæmd eða á áætlun. Þegar...

Áfram Vestmannaeyjar!

Eftir erfiðan vetur virðist vorið loksins vera komið. Veðrið síðustu dagana ber það sterklega með sér þar sem eyjan okkar hefur skartað sínu fegursta...

Í tilefni fyrsta maí

Allt frá árinu 1923 hefur 1. maí verið helgaður kröfu verkalýðshreyfingarinnar um bætt kjör og meira jafnrétti. Það er í anda þeirra sérstöku tíma sem...

En hvað gerið þið þar?

Þessa spurningu fékk ég reglulega sem krakki. Þegar farið var í fótboltaferðalög til Reykjavíkur eða maður hitti krakka á ferðalögum um landið kom þessi...

Að duga eða drepast

Ég var að ljúka við bók Bjarna Jónassonar “Að duga eða drepast“ og hafði gaman af. Bjarni segir vel frá og er heiðarlegur í...

Er þessi fjölmiðill hlutlaus?

Fjölmiðlar hafa fjórða valdið eins og það er kallað. Vald til að halda aftur af valdaöflum og stjórnvöldum með frjálsri og opinni fjölmiðlun. Frjáls...

Allir eiga hrós skilið

Framtíðarsýn í menntamálum var merkilegt plagg sem bæjarstjóri, skólastjórar GRV og leikskólana í Vestmannaeyjum skrifuðu undir ásamt undirrituðum. Þar var unnin mikil og góð...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X