Merki: Aðsend grein

Að gefnu tilefni

Í yfirlýsingu sem Jónas Garðarsson f.h. Sjómannafélags Íslands sendi frá sér í gær beinir hann spjótum sínum að bæjaryfirvöldum og bæjarstjóra Vestmannaeyja og sakar...

Í hvaða veröld lifa þernur og hásetar Herjólfs?

Í dag er þriðji dagurinn, sem verkfallsaðgerðir á Herjólfi lama samfélagið. Hver verkfallsdagur kostar samfélagið okkar tugi ef ekki hundruð milljóna. Lítið samfélag,...

Goslokadagurinn 3. júlí

Okkur er tamt að segja í Vestmannaeyjum – fyrir og eftir gos. Svo djúp og óafmáanleg er minningin um eldgosið sem hófst aðfaranótt 23....

Þegar nóg er nóg!

Það er kannski að æra óstöðugan að fjalla dulítið um Landeyjahöfn.  Þetta er heldur ekki beint um Landeyjahöfn, heldur hvernig við Eyjamenn nálgumst samgöngur...

Stormur í vatnsglasi eða rökræða án innihalds

Þær verða stundum skrýtnar umræðurnar um bæjarmálin hér í Eyjum; nú síðast um húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar. Hér er tilraun til að útskýra málið í eitt...

Leiðréttingar standast ekki skoðun

Yfirlýsingar bæjarstjóra í gærdag og gærkvöldi um að Lögmannsstofa Vestmannaeyja væri ekki að kaupa húsnæði 2. hæðar Íslandsbanka af Vestmannaeyjabæ heldur beint af Íslandsbanka...

Hagkvæm kaup bæjarins á húsi Íslandsbanka að Kirkjuvegi

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær, samþykkti bæjarstjórn að ganga til kaups á kjallara, jarðhæð og hluta efri hæðar í húsi Íslandsbanka hf. að...

Eru fleiri pólitískir fulltrúar á launum lausnin?

Á bæjarstjórnarfundi í gær dró heldur betur til tíðinda þegar meirihlutinn samþykkti öllum að óvörum og enn og aftur án einhverra haldbærra skýringa að...

Stór dagur fyrir lýðræðið í Vestmannaeyjum

Á bæjarstjórnarfundi sem haldinn var í gærkvöldi var til umræðu endurskoðuð samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar. Hljómar vafalaust ekki spennandi í eyrum allra...

Er Reykjavík höfuðborg allra landsmanna?

Flugvöllurinn í Vatnsmýri þjónar mikilvægu hlutverki sem miðstöð innanlandsflugs og sem slík skiptir staðsetning og umgjörð flugvallarins miklu máli. Enn mikilvægara er þó hlutverk...

Getur öllum orðið á?

Þrátt fyrir að nú sé vel liðið á árið 2020 með öllum þeim krefjandi verkefnum sl. mánuði þá getur öllum orðið á og oft...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X