Merki: Aðsend grein

Meira lýðræði – sami kostnaður

Rökin fyrir fjölgun bæjarfulltrúa úr sjö í níu eru einfaldlega þau að samsetning bæjarstjórnarinnar verður lýðræðislegri en með núverandi fyrirkomulagi. Það verður auðveldara fyrir...

Hvers vegna Herjólf heim?

Mannskynssagan geymir fjölda dæma um þjóðir og þjóðabrot sem hafa sem hafa sökum deilna um samgöngur og yfirráð yfir samgönguleiðum endað í margháttuðum átökum...

Fjölgun bæjarfulltrúa lýsir fullkomnu taktleysi

Fyrir bæjarstjórnarfundi morgundagsins liggur fyrir tillaga um nýja bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar. Verði hún samþykkt eins og hún liggur fyrir mun bæjarfulltrúum fjölga um tvo, úr...

Útvarp Saga

Þegar ég á erindi í Reykjavík hef ég vanið mig á það að stilla útvarpið í bílnum á Útvarp Sögu. Hvað sem hver segir...

Hvernig er best að endurreisa flugsamgöngur

Flugfélagið Ernir hættir áætlunarflugi til Vestmannaeyja eftir margra ára þakkarverða þjónustu. Það eru ekki góðar fréttir fyrir samfélagið, en þær koma ekki óvart. Flug...

Íslensk olía á skip og vinnuvélar

Rannsóknir sýna að bíódísill úr repjuolíu geti komið í staðinn fyrir jarðefnaeldsneyti. Á Íslandi er ónýtt ræktunarland til staðar fyrir repjuræktun. Hægt er að...

Gerum meira en minna – Hlutdeildarlán hitta í mark

Afkastamikill þingstubbur var haldinn í síðustu viku og voru þau mál kláruð sem gert hafði verið ráð fyrir á stubbnum og reyndar rúmlega það....

Ríkisábyrgð á Icelandair

Fjárlaganefnd Alþingis fjallar nú um ríkisábyrgð til handa Icelandair Group upp á 15 milljarða króna vegna tekjufalls fyrirtækisins í tengslum við veirufaraldurinn. Málið kemur...

Að flytja til Eyja

Það var vorið 2018 að eiginmaður minn, Sigmar Logi, kemur að orði við mig um að hann sé yfirmáta heillaður af nýjum Herjólfi og...

„Ég hata þessa veiru!“

Litli frændi minn greip um höfuðið og sagði: „Nei, ekki aftur! Ég hata þessa veiru“. Ég held að við getum öll tekið undir með frænda...

Lífróður í ólgusjó verkfalla

Alvarleg staða ríkir í samgöngumálum okkar Eyjamanna. Herjólfur er okkar þjóðvegur og gegnir lykilhlutverki í samgöngum við Eyjar. Herjólfur er á sama tíma undirstaða...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X