Merki: Aðsend grein

Viðspyrna í kjölfar COVID19

2019 Miklar væntingar voru hjá okkur ferðaþjónustuaðilum í Vestmannaeyjum fyrir sumarið 2019, þar sem að siglt yrði til Landeyjahafnar á nýrri ferju sem koma átti...

Gleymdust ungmennin okkar?

Undanfarnar vikur hef ég verið ósátt við aðgerðaleysi menntamálayfirvalda gagnvart börnum okkar, sem eru 16 ára og eldri. Þessi börn hafa lítið sem ekkert...

Endurvekja þarf sólarhringsvakt

Fáir skilja betur mikilvægi neyðarþjónustu en þeir sem búa á afskekktum stöðum eða á landfræðilega einangruðum svæðum. Þeir sem lenda í háska eða eru...

Veldu Vestmannaeyjar

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa gert það að formlegri tillögu sinni að Vestmannaeyjabær hrindi af stað átaksverkefninu ,,Veldu Vestmannaeyjar”  sem miðar að því að kynna Vestmannaeyjar...

Öryggi lands­manna ógnað

Það er með öllu óásættanlegt að mannanna verk valdi skertu öryggi íbúa utan höfuðborgarsvæðisins. Á sama tíma og aftakaveður geisar á landinu, veðuraðstæður sem...

Ósanngjarn og stefnulaus kolefnisskattur

Kolefnisskattur er nýr skattur á Íslandi. Hann er lagður á jarðefnaeldsneyti og á að draga úr útblæstri og hvetja til orkuskipta í samgöngum. Skatturinn...

Tvö vindhögg í sama málinu

''Bæjarfulltrúi skal beina beiðni um aðgang að gögnum til bæjarstjóra sem veitir honum afrit af gögnum, upplýsingum eða öðru aðgengi''. Þetta ákvæði, eða sambærilegt, hefur...

Trúnaðarbrestur innan bæjarstjórnar

Undirritaðri kom það í opna skjöldu við lestur fundargerðar bæjarráðs að tölvupóstur sem ég sendi persónulega á bæjarstjóra í byrjun nóvember var gerður að...

Kjánahrollur

Líklega er leitun að meira taktleysi í tillöguflutningi í þinginu en finna má í þingsályktunartillögu 18 þingmanna um bjóða konum frá Evrópulöndum að ferðast...

Veira, eldgos eða flóðbylgjur  

Við glímum sem samfélag við eignatjón, fjártjón og manntjón á ári hverju. Í forgangi er að koma í veg fyrir manntjón. Það hefur orðalítið...

Öruggur vettvangur okkar allra

Í Landakirkju fer fram ýmis konar starfsemi sem leidd er af frábæru fólki. Margir leita til kirkjunnar og starfsemi hennar og oftar en ekki...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X