Merki: Aðsend grein

Sameiningaraflið Katrín Jakobsdóttir

Hinn 1. júní nk. kjósum við sjöunda forseta lýðveldisins. Eins og áður í forsetakosningum standa kjósendur frammi fyrir mörgum góðum – en vissulega þó...

Þess vegna!

Staða forseta Íslands var á dögunum auglýst laus til umsóknar. Tólf einstaklingar sóttu um – ólíkt fólk með mismunandi bakgrunn, mismunandi reynslu og þekkingu,...

Takk fyrir okkur!

Karlakór Vestmannaeyja hélt á uppstigningardag árlega vortónleika sína. Aðsókn var vonum framar og gengu tónleikarnir vel. Meðlimir í Karlakór Vestmannaeyja vilja koma á framfæri...

1500 FRÆ

Meðmæli eru frækorn. Við erum að sá og fjárfesta til framtíðar. Við munum enn fremur uppskera eins og við sáum. Ef við sáum þeirri...

Stígandi áhyggjur listaverks

Skipulagsmál hafa verið fyrirferðamikil í stjórnsýslu sveitarfélaga til langs tíma. Það eru vonbrigði fyrir okkur í minnihlutanum þegar sjónarmiðin sem hafa gilt um skipulagsmál...

Höldum áfram!

Í september 2021 skrifuðu  forsætisráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, og bæjarstjóri, fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar, undir sameiginlega viljayfirlýsingu sem fól m.a. í sér kaup á listaverki...

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina.

Eitt aðaleinkenni þjóðkirkjunnar, kirkju þjóðarinnar er hún að hún hefur þá grunnskyldu að veita kirkjulega þjónustu um allt land. Henni ber að þjóna fólki...

Hvers virði er náttúra okkar og saga?

Undanfarið hefur verið mikil og góð umræða á meðal Eyjamanna um náttúru Vestmannaeyja í tilefni kynningar á skipulagsbreytingum á hafnarsvæði. Annað mál sem snertir náttúru...

Ráðherrann ræður

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti einróma fyrir helgi að skora á fjármálaráðherra að draga tilbaka kröfur um að Vestmannaeyjabær láti af hendi til ríkisins stóran hluta...

Þeir ætluðu að drepa hana ömmu!

Aðsend grein: Hún langalangaamma mín -Guðrún Þórðardóttir- var dæmd til dauða árið 1857 fyrir það að eignast barn sem var getið af fósturföður hennar. Dómnum...

Ófriði lýst á hendur Eyjamönnum – Á ný 

Sumarið 2016 stefndi Umhverfisstofnun á að friðlýsa búsvæði sjófugla sem friðland í Vestmannaeyjum, í samræmi við 2. og 49.gr. lagna nr. 60/2013 um nátturuvernd. Friðlýsingin...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X