Merki: Aðsend grein
Takk fyrir að njóta gleðinnar með okkur
Kæru vinir
Okkar bestu þakkir fyrir mig í tilefni 50 ára afmælisins. Takk fyrir að njóta gleðinnar með okkur, takk fyrir gjafir og framlög ykkar...
Samstaða er sterkasta vopnið
Á margan hátt má segja að samtakamáttur Vestmannaeyinga sé eitt af einkennum okkar sem hér búum. Þetta er vissulega ekki alltaf sýnilegt en þegar...
Tröll og forynjur
Eitt af mörgu góðu við Eyjamenn er sú einbeitta leikgleði sem ríkir í samfélagi þeirra. Á Heimaey tekur fólk gleðina föstum tökum og veit...
Baráttumálin okkar fengið samhljóm í bæjarstjórn
Við sjálfstæðisfólk í Vestmannaeyjum erum að horfa á eftir annasömu ári. Það sem stendur uppúr að lokum er að samstaðan er mikil. Auðvitað er...
Áramótapistill forstjóra HSU
Viðburðarríkt ár en senn á enda og við tekur nýtt ár með nýjum tækifærum. Við árslok er mér efst í huga þakklæti til alls...
Bjart yfir bænum okkar
Það er bjart yfir í Vestmannaeyjum þessi áramótin - þótt allt sé á kafi í snjó.Árið sem nú er að draga síðustu...
Byggjum upp með framtíðina að leiðarljósi
Síðastliðinn vetur, í framhaldi af tíðum leka í Íþróttamiðstöðinni, ritaði ég á fésbókarvegginn minn vangaveltur um framtíðarsýn varðandi Íþróttamiðstöðina. Mig langar aðeins að varpa...
Mannamót – styrkir tengsl og eykur þekkingu
Árið 2023 byrjar með trompi hjá Markaðsstofu Suðurlands en fimmtudaginn 19. janúar verða haldin Mannamót Markaðsstofa landshlutanna í Kórnum í Kópavogi. Mannamót hefur verið...
Ráðning hafnarstjóra: Formgallinn stendur einn eftir
Eftir að dómur er fallinn varðandi ráðningu í starf hafnarstjóra í Vestmannaeyjum stendur ekkert eftir af málinu annað en formgallar í málsmeðferð Framkvæmda- og...
Lög brotin við ráðningu hafnarstjóra
Brotin voru lög við ráðningu hafnarstjóra. Dómsorð taldi málsmeðferð hafnarstjórnar ámælisverða og ekki lögum samkvæmt. Hafnarstjórn sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni né veitti stefnanda andmælarétt....
Að fá fyrir ferðina
Íbúar á landsbyggðinni þurfa gjarnan að leita um langan veg eftir viðeigandi heilbrigðisþjónustu sem ekki er veitt í heimabyggð. Til að koma til móts...