Merki: Aðsend grein

Allt það sem er æskilegt fyrir velferð mannsins

Abraham Lincoln er einn merkasti forseti sem Bandaríkjamenn hafa átt og meta margir hann fremstan allra forseta. Hann sagði eitt sinn; „Allt það sem...

Húsnæðismál og velferð barna í brennidepli

Kjörtímabil núverandi ríkisstjórnar er hálfnað og þykir mér á þeim tímamótum vert að líta um öxl. Ég fer fyrir mikilvægu ráðuneyti og víðfeðmum málaflokkum...

Má móðir fara með son sinn í sund?

Nú eru fótboltamenn og fótboltakonur að fá ljómandi fína 200 milljóna kr. sturtuklefa undir stúkunni við Hásteinsvöll. Um er að ræða einhverskonar byltingu, en...

Hvenær er Vestmannaeyingur Vestmannaeyingur?

Eftir 10 ára búsetu í Brooklyn í New York tók fjölskyldan ákvörðun í byrjun þessa árs að nú væri komin tími til að fara...

Nú í september er mikil umhverfisvitund

Vestmannaeyjabær er í verkefninu Umhverfis Suðurland, en það er sameiginlegt átak sveitarfélaganna fimmtán á Suðurlandi og Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og snýr að öflugu hreinsunarátaki...

Ný Sóknaráætlun Suðurlands 2020 til 2024

Íbúar í Vestmannaeyjum eru hvattir til að taka þátt í mótun nýrrar Sóknaráætlunar Suðurlands með þátttöku á íbúafundum 4. apríl, um menningarmál annars vegar...

Er Suðurland uppselt?

Suðurland er að mörgu leyti orðið þroskað ferðamannasvæði enda löng hefð fyrir móttöku gesta í landshlutanum og Sunnlendingar þekktir fyrir gestrisni. Ferðamenn sem fara...

Árangurinn verður ekki gefinn eftir

Skipan mála hjá sýslumannsembættinu í Vestmanneyjum hefur verið til umræðu í kjölfar þess að núverandi sýslumaður hverfur tímabundið til starfa hjá sýslumannaráði og Sýslumaðurinn...

Plastpokar

September síðastliðinn var auglýstur sem  plastlaus mánuður.  Hér var um árvekniátak að ræða, að   vekja okkur til umhugsunar um yfirflæði og skaðsemi plastnotkunar.  Einstaklingar,...

Stærsta umhverfisslys 21. aldarinnar er umhverfisstefna Vinstri grænna*

Brennum þá alla, brennum þá alla upp til agna Eins græningja rusl er annars græningja eldsneyti. Við flytjum fjöll af rusli heimsálfanna á milli til...

Komdu í heimsókn!

Það er tvennt sem við getum stólað á í lífinu; annað hvort verðum við gömul eða deyjum áður. Það að tilheyra er ein stærsta...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X